Image

RadíóRaf ehf.

Um okkur

RadíóRaf ehf. var stofnað 2003 og sérhæfir sig í bílarafmagni ásamt því að bjóða uppá VHF talstöðvar, loftnet, ljóskastara, ljósabari, gul viðvörunarljós á vinnubíla, höldur í mælaborð bíla fyrir farsíma og tölvur sem ekki þarf að skrúfa eða líma og skemma því ekki mælaborðin.

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga: 08:00-17:00
Föstudaga 08:00-16:00