Inova T4 Vasaljós í hleðsluvöggu

Inova T4 Vasaljós í hleðsluvöggu

36.300 kr.

 

Hleðslu vasaljós í hleðsluvöggu 12 volt til að setja í bíl.
Gefur 850 lúmena birtu sem dugir í rúmar 2 klukkustundir stanslaust.
Hefur reynst gríðarlega vel við erfiðar aðstæður til fjölda ára.
Griparmar hleðsluvöggunnar halda vasaljósinu föstu og tryggir örugga hleðslu.
Hægt að fá rauða keilu (kón) til umferðarstýringar framan á vasaljósið.